Páll Óskar

Minn hinsti dans

Páll Óskar
London, París, Róm - urðu orðin tóm
Gekk þann gyllta breiða, blindaður af ást
Falskir kunningjar, snerust um mig einan
Fékk mér kavíar, núna er allt um seinan

Því ég stíg minn hinsta dans
Og ég kveð mitt líf með glans
En ég iðrast aldrei neins, iðrast aldrei

Kristals kampavín, perlur postulín
Demantar í matinn, ást í eftirrétt
Ef ég elsk' í dag, blöðin birta á morgun
Fæ mér freyðibað, drekki mínum sorgum

Og ég stíg minn hinsta dans
Og þannig kveð mitt líf með glans
En samt iðrast ég aldrei neins, iðrast aldrei

Allt sem ég fæ í dag, farið burt á morgun

Svo ég stíg minn hinsta dans Og þannig kveð mitt líf með glans
En samt iðrast ég aldrei neins, iðrast aldrei

http://www.vagalume.com.br/pall-oskar/minn-hinsti-dans.html#ixzz1Nq3Dj59S

Encontrou algum erro na letra? Por favor envie uma correção clicando aqui!