Krummi svaf Í klettagjá
Umiak
"Krummi svaf í klettagjá,
Kaldri vetrarnóttu á,
Verður margt að meini,
Verður margt að meini.
Fyrr en dagur fagur rann,
FreðIð nefið dregur hann
Undan stórum steini,
Undan stórum steini.
Kaldri vetrarnóttu á,
Verður margt að meini,
Verður margt að meini.
Fyrr en dagur fagur rann,
FreðIð nefið dregur hann
Undan stórum steini,
Undan stórum steini.
Sálaður á síðu lá
Sauður feitur garðI hjá,
Fyrrum frár á velli,
Fyrrum frár á velli.
Krunk, krunk, nafnar, komið hér,
Krunk, krunk, því oss búin er
Krás á köldu svelli,
Krás á köldu svelli."
Encontrou algum erro na letra? Por favor envie uma correção clicando aqui!