Þú komst til að kveðja í gær
Þú kvaddir og allt varð svo hljótt
Á glugganum frostrósin grær
Ég gat ekkert sofið í nótt

Hvert andvarp frá einmanna sál
Hvert orð sem var myndað án hljóðs
Þú greinist sem gaddfreðið mál
Í gerfi hins lífvana blóms

Er stormgnýrinn brýst inn í bæ
Með brimhljóð frá klettóttri strönd
En reiðum og rjúkandi sæ
Hann réttir oft ögrandi hönd

Ég krýp hér og bæn mína býð
Þá bæn sem í hjartað er stráð
Ó þyrmd henni gefð henni grið
Hver gæti mér orð þessi ljáð?

Encontrou algum erro na letra? Por favor envie uma correção clicando aqui!

Mais ouvidas de Vilhjálmur vilhjálmsson

ver todas as músicas
  1. Frostrósir