A moti sol

Traustur vinur

A moti sol
Enginn veit fyrr en reynir á
Hvort vini áttu þá.
Fyrirheit gleymast þá furðu fljótt
þegar fellur á niðdimm nótt

Já sagt er að, þegar af könnunni ölið er
Fljótt þá vinurinn fer
Því segi ég það, ef þú átt vin í raun
Fyrir þína hönd - Guði sé laun.

Því stundum verður mönnum á
Styrka hönd þeir þurfa þá
þegar lífið, allt í einu - sýnist einskisvert
Gott er að geta talað við - einhvern sem að skilur þig
Traustur vinur - getur gert - kraftaverk

Mér varð á, og þungan dóm ég hlaut
Ég villtist af réttri braut
Því segi ég það, ef þú átt vin í raun.
Fyrir þína hönd - Guði sé laun

Því stundum verður mönnum á
Styrka hönd þeir þurfa þá
Þegar lífið, allt í einu - sýnist einskisvert
Gott er að geta talað við - einhvern sem að skilur þig
Traustur vinur - getur gert - kraftaverk

Sóló

Mér varð á, og þungan dóm ég hlaut
Ég villtist af réttri braut
Því segi ég það, ef þú átt vin í raun.
Fyrir þína hönd - Guði sé laun

Því stundum verður mönnum á
Styrka hönd þeir þurfa þá
Þegar lífið, allt í einu - sýnist einskisvert
Gott er að geta talað við - einhvern sem að skilur þig
Traustur vinur - getur gert - kraftaverk

Encontrou algum erro na letra? Por favor envie uma correção clicando aqui!